Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 13:06 Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. Mynd/Politiken Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40
Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45