Missti allt í hruninu en vann tugi milljóna í lottó á laugardag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 12:27 Lottópotturinn var áttfaldur seinasta laugardag. Vísir Í morgun kom kona á skrifstofu Getspár með annan tveggja vinningsmiða frá því síðasta laugardag en potturinn var þá áttfaldur. Í tilkynningu frá Getspá segir að hún hafi verið heldur betur lukkuleg og ánægð en upphaflega ætlaði hún að spila í EuroJackpot. Það var hins vegar búið að loka fyrir söluna í þeim potti í Álfinum í Kópavogi svo hún notaði peninginn í staðinn til að kaupa sér tvær raðir í lottó. „Í gær fór hún svo aftur í Álfinn til að versla og rakst þá á Lottómiðann í veskinu og lét renna honum í gegn. Vinningshljóð kom þegar miðanum var rennt í gegnum sölukassann og þá sagði konan „vei – ég á þá fyrir öðrum lottómiða“. Afgreiðslumaðurinn leit á hana og sagði „ég held að þú ættir að setjast niður“ því næst rétti hann henni vinningsmiðann og undirstrikaði vinningsupphæðina sem var 54,8 milljónir,“ segir í tilkynningu Getspár. Konan missti allt í hruninu og er búin að vera á leigumarkaðnum síðan. Hún ætlar því að nota peninginn í að kaupa sér hús og hund og svo ætlar hún í frí með fjölskylduna. Getspá hvetur alla þá sem versluðu sér lottómiða í 10-11 við Kleppsveg að athuga með sinn lottómiða því sá vinningshafi frá laugardeginum hefur ekki enn gefið sig fram. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Í morgun kom kona á skrifstofu Getspár með annan tveggja vinningsmiða frá því síðasta laugardag en potturinn var þá áttfaldur. Í tilkynningu frá Getspá segir að hún hafi verið heldur betur lukkuleg og ánægð en upphaflega ætlaði hún að spila í EuroJackpot. Það var hins vegar búið að loka fyrir söluna í þeim potti í Álfinum í Kópavogi svo hún notaði peninginn í staðinn til að kaupa sér tvær raðir í lottó. „Í gær fór hún svo aftur í Álfinn til að versla og rakst þá á Lottómiðann í veskinu og lét renna honum í gegn. Vinningshljóð kom þegar miðanum var rennt í gegnum sölukassann og þá sagði konan „vei – ég á þá fyrir öðrum lottómiða“. Afgreiðslumaðurinn leit á hana og sagði „ég held að þú ættir að setjast niður“ því næst rétti hann henni vinningsmiðann og undirstrikaði vinningsupphæðina sem var 54,8 milljónir,“ segir í tilkynningu Getspár. Konan missti allt í hruninu og er búin að vera á leigumarkaðnum síðan. Hún ætlar því að nota peninginn í að kaupa sér hús og hund og svo ætlar hún í frí með fjölskylduna. Getspá hvetur alla þá sem versluðu sér lottómiða í 10-11 við Kleppsveg að athuga með sinn lottómiða því sá vinningshafi frá laugardeginum hefur ekki enn gefið sig fram.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira