Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour