Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour ERDEM X H&M Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour ERDEM X H&M Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour