Segir Tyrki vilja dauðarefsinguna aftur Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 21:13 Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39
Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20