Fjallið aðstoðar Annie Mist fyrir heimsleikanna: „Við bætum hverja aðra upp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 12:30 Annie Mist byrjar á leikunum á morgun. vísir „Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
„Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni.
Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36