Skora á Ólympínefndina að banna alla Rússa í Ríó 17. júlí 2016 12:15 Yuliya Stepanova er ein þeirra sem hefur fengið undanþágu til að keppa en Pútín kallaði hana Júdas á dögunum. Vísir/getty Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira
Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira