Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júlí 2016 15:54 Flott myndband. Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. Í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir bakið tjöldin við gerð myndarinnar. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi og bregður Ísland fyrir í myndbandinu. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Íslendingar bíða eflaust spenntir eftir myndinni þar sem tökulið Star Wars var hér á landi í dágóða stund í fyrrasumar. Hér að neðan má sjá myndbandið og síðan glænýtt plakat fyrir kynningarstarf myndarinnar. The Death Star rises in this new poster for #RogueOne: A Star Wars Story. Just revealed at #SWCE! pic.twitter.com/aopNW6DzXq— Star Wars (@starwars) July 15, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. Í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir bakið tjöldin við gerð myndarinnar. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Hún gerist í raun áður en söguþráður New Hope byrjar. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi og bregður Ísland fyrir í myndbandinu. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Íslendingar bíða eflaust spenntir eftir myndinni þar sem tökulið Star Wars var hér á landi í dágóða stund í fyrrasumar. Hér að neðan má sjá myndbandið og síðan glænýtt plakat fyrir kynningarstarf myndarinnar. The Death Star rises in this new poster for #RogueOne: A Star Wars Story. Just revealed at #SWCE! pic.twitter.com/aopNW6DzXq— Star Wars (@starwars) July 15, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein