Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 19:45 Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira