Reiknað með að May skipi konur í æðstu ráðherrastöður Bretlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2016 23:22 Theresa May hefur lengi barist fyrir auknum tækifærum kvenna í breskum stjórmálum. Vísir/Getty Búist er við Theresa May, væntanlegur forsætisráðherra Bretlands, muni skipa konur í lykilstöður í ríkistjórn sinni sem tekur við völdum í vikunni. Sjálf er hún yfirlýstur femínisti og hefur barist fyrir því að konur fái aukin völd í bresku samfélagi. Reiknað er með nánir samstarfsaðilar May, Amber Rudd orkumálaráðherra og Justine Greening þróunarmálaráðherra verði skipaðar í æðstu ráðherraembættin í ríkisstjórn Bretlands. Hvíslað er um innan bresku stjórnsýslunnar að kona verði í fyrsta sinn skipuð fjármálaráðherra en þó þykir líklegt að Philip Hammond utanríkisráðherra eða Chris Gayling þingforseti hreppi stöðuna.Sjá einnig: Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnuEr það ætlun að May að auka fjölda kvenna í ráðherrastöðum en hún barðist fyrir því á sínum tíma að David Cameron myndi auka fjölda þeirra í ríkisstjórn sinni en þriðjungur ráðherra í ríkisstjórn Cameron voru konur. May hefur lengi barist fyrir því að konur fái fleiri og betri tækifæri og stofnaði hún meðal annars Women2Win, samtök sem vinna að því að fjölga kvenkyns þingmönnum. Tilkynnt verður um skipan nýrrar ríkistjórnar Bretlands á morgun, miðvikudag. Tengdar fréttir Theresa May tekur við af Cameron 12. júlí 2016 08:00 Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnu Hver er þessi næsti forsætisráðherra Bretlands? 12. júlí 2016 13:45 Þjóðverjar setja pressu á nýjan forsætisráðherra Bretlands Angela Merkel vill að Bretar drífi sig í því að hefja viðræður um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 12. júlí 2016 17:58 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Búist er við Theresa May, væntanlegur forsætisráðherra Bretlands, muni skipa konur í lykilstöður í ríkistjórn sinni sem tekur við völdum í vikunni. Sjálf er hún yfirlýstur femínisti og hefur barist fyrir því að konur fái aukin völd í bresku samfélagi. Reiknað er með nánir samstarfsaðilar May, Amber Rudd orkumálaráðherra og Justine Greening þróunarmálaráðherra verði skipaðar í æðstu ráðherraembættin í ríkisstjórn Bretlands. Hvíslað er um innan bresku stjórnsýslunnar að kona verði í fyrsta sinn skipuð fjármálaráðherra en þó þykir líklegt að Philip Hammond utanríkisráðherra eða Chris Gayling þingforseti hreppi stöðuna.Sjá einnig: Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnuEr það ætlun að May að auka fjölda kvenna í ráðherrastöðum en hún barðist fyrir því á sínum tíma að David Cameron myndi auka fjölda þeirra í ríkisstjórn sinni en þriðjungur ráðherra í ríkisstjórn Cameron voru konur. May hefur lengi barist fyrir því að konur fái fleiri og betri tækifæri og stofnaði hún meðal annars Women2Win, samtök sem vinna að því að fjölga kvenkyns þingmönnum. Tilkynnt verður um skipan nýrrar ríkistjórnar Bretlands á morgun, miðvikudag.
Tengdar fréttir Theresa May tekur við af Cameron 12. júlí 2016 08:00 Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnu Hver er þessi næsti forsætisráðherra Bretlands? 12. júlí 2016 13:45 Þjóðverjar setja pressu á nýjan forsætisráðherra Bretlands Angela Merkel vill að Bretar drífi sig í því að hefja viðræður um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 12. júlí 2016 17:58 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnu Hver er þessi næsti forsætisráðherra Bretlands? 12. júlí 2016 13:45
Þjóðverjar setja pressu á nýjan forsætisráðherra Bretlands Angela Merkel vill að Bretar drífi sig í því að hefja viðræður um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 12. júlí 2016 17:58