Streymdu yfir landamæri Kólumbíu í þúsundatali Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2016 13:00 Áætlað er að 35 þúsund manns hafi farið yfir landamærin. Vísir/EPA Tugir þúsunda íbúa Venesúela fóru yfir landamæri Kólumbíu til að verða sér út um matvæli og aðrar nauðsynjar. Landamærin voru opnuð í gær í fyrsta sinn í tæpt ár. Embættismenn í Kólumbíu telja að um 35 þúsund manns hafi komið yfir landamærin. Efnahagsástandið í Venesúela hefur farið mjög versnandi og mikill skortur er á nauðsynjum þar í landi. Landamærunum hafði verið lokað í ágúst í fyrra, en þá sögðu yfirvöld í Venesúela að það væri gert til að sporna gegn smygli og glæpum. Opnunin í gær stóð yfir í hálfan sólarhring og voru landamærin opnuð í bænum Cucuta.Í síðustu viku brutu um 500 konur sér leið í gegnum landamærin. Vegna mikillar verðbólgu í Venesúela greyddu konurnar þó um tíu sinnum hærra verð í Kólumbíu en opinbert verð er fyrir vörur eins og klósettpappír í Venesúela. Vörurnar eru hins vegar að mestu hvergi til þar í landi og ef þær má finna einhversstaðar er verðið margfallt hærra en opinbert verð.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Íbúar Venesúal eiga margir hverjir í vandræðum með að fæða fjölskyldur sínar og hefur glæpatíðni hækkað gífurlega á síðustu mánuðum. Verðbólga í landinu, sem í gegnum tíðina hefur verið nokkuð stabíl í tuttugu prósentum, er nú 180 prósent og hefur hækkað úr 76 prósentum frá upphafi árs í fyrra. Til samanburðar fór hún hæst í rúm hundrað prósent í efnahagskreppu níunda áratugar síðustu aldar og í um 110 prósent á miðjum tíunda áratugnum. Ekki sér fyrir lokin á vandræðum Venesúela. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Tugir þúsunda íbúa Venesúela fóru yfir landamæri Kólumbíu til að verða sér út um matvæli og aðrar nauðsynjar. Landamærin voru opnuð í gær í fyrsta sinn í tæpt ár. Embættismenn í Kólumbíu telja að um 35 þúsund manns hafi komið yfir landamærin. Efnahagsástandið í Venesúela hefur farið mjög versnandi og mikill skortur er á nauðsynjum þar í landi. Landamærunum hafði verið lokað í ágúst í fyrra, en þá sögðu yfirvöld í Venesúela að það væri gert til að sporna gegn smygli og glæpum. Opnunin í gær stóð yfir í hálfan sólarhring og voru landamærin opnuð í bænum Cucuta.Í síðustu viku brutu um 500 konur sér leið í gegnum landamærin. Vegna mikillar verðbólgu í Venesúela greyddu konurnar þó um tíu sinnum hærra verð í Kólumbíu en opinbert verð er fyrir vörur eins og klósettpappír í Venesúela. Vörurnar eru hins vegar að mestu hvergi til þar í landi og ef þær má finna einhversstaðar er verðið margfallt hærra en opinbert verð.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Íbúar Venesúal eiga margir hverjir í vandræðum með að fæða fjölskyldur sínar og hefur glæpatíðni hækkað gífurlega á síðustu mánuðum. Verðbólga í landinu, sem í gegnum tíðina hefur verið nokkuð stabíl í tuttugu prósentum, er nú 180 prósent og hefur hækkað úr 76 prósentum frá upphafi árs í fyrra. Til samanburðar fór hún hæst í rúm hundrað prósent í efnahagskreppu níunda áratugar síðustu aldar og í um 110 prósent á miðjum tíunda áratugnum. Ekki sér fyrir lokin á vandræðum Venesúela.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira