Segir Demókrata ljúga um sig Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2016 13:37 Donald Trump. Vísir/GEtty Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, segir ræðumenn á landsfundi demókrata hafa logið um sig. Hann virtist mjög reiður yfir því sem sagt var um hann og sagðist langa að ráðast á ræðumennina. Hann talaði sérstaklega um einn ræðumann en án þess að nefna hann á nafn sagði hann að ræðumaðurinn væri mjög lítill. Rétt er að taka fram að Trump notaði orðið „hit“ en hann hefur margsinnis notað það áður um að ráðast munnlega gegn einhverjum. Trump virtist verulega reiður þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína og blaðamenn í Iowa í nótt. Þegar hann ræddi um „litla“ ræðumanninn, virtist Trump þó vera að tala um að berja hann. „Ég vildi berja hann svo fast að höfuð hans myndi snúast í hringi. Hann myndi ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst.“Trump sagði að einhverjir ræðumenn demókrata hefðu starfað með honum áður, en framboð Trump hefur ekki viljað tjá sig við CNN um hvaða ræðumenn hann hafi verið að tala. Fjölmargir ræðumenn Demókrata fjölluðu um Trump og þar á meðal var Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York. Hann sagði til dæmis að Trump væri „hættulegur lýðskrumari“. Hann sagði Trump hafa skilið eftir sig slóð gjaldþrota, ógreiddra starfsmanna og óánægðra viðskiptafélaga. Trump segir að hann hafi langað að ráðast gegn fólkinu sem fjallaði um sig, en að vinur hans hefði sagt honum að gera það ekki. Þetta væru að mestu lygar og hann ætti að einbeita sér að Hillary Clinton.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51 Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28. júlí 2016 10:27
Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29. júlí 2016 07:00
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58
Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26. júlí 2016 09:51
Varaforsetaefnin Kaine og Pence Hver eru varaforsetaefni Hillary Clinton og Donald Trump? 27. júlí 2016 09:45
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00