Sjáðu lúxusmark Sigríðar Láru og öll mörkin í 10. umferð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2016 19:15 Blikar eru áfram í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna. vísir/hanna Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á þriðjudagskvöldið. Staðan á toppnum hélst óbreytt en þrjú efstu liðin, Stjarnan, Breiðablik og Valur, unnu öll sína leiki. FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍA í botnbaráttunni og ÍBV gerði góða ferð á Selfoss og sneri aftur til Eyja með öll þrjú stigin í farteskinu. Farið var yfir alla leikina í 10. umferð í Pepsi-mörkum kvenna í gær. Helena Ólafsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þorkell Máni Pétursson völdu m.a. mark umferðarinnar. Það skoraði Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gegn Selfossi.Það mark má sjá hér að neðan sem og markasyrpu með öllum 19 mörkunum sem voru skoruð í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna.Mark 10. umferðar Markasyrpa 10. umferðar Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30 Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21 Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32 Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15 Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05 Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40 Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á þriðjudagskvöldið. Staðan á toppnum hélst óbreytt en þrjú efstu liðin, Stjarnan, Breiðablik og Valur, unnu öll sína leiki. FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍA í botnbaráttunni og ÍBV gerði góða ferð á Selfoss og sneri aftur til Eyja með öll þrjú stigin í farteskinu. Farið var yfir alla leikina í 10. umferð í Pepsi-mörkum kvenna í gær. Helena Ólafsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þorkell Máni Pétursson völdu m.a. mark umferðarinnar. Það skoraði Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gegn Selfossi.Það mark má sjá hér að neðan sem og markasyrpu með öllum 19 mörkunum sem voru skoruð í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna.Mark 10. umferðar Markasyrpa 10. umferðar
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30 Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21 Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32 Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15 Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05 Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40 Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30
Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21
Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32
Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15
Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05
Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40
Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00