Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! 29. júlí 2016 09:00 Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. Annars ertu bara umkringdur stöðugu tuði og nöldri yfir því að þú eigir að gera þetta svona og hinsegin og það er svo sannarlega hægt að drepast úr tuði! Lífið er eins og ástarævintýri og maður getur verið misjafnlega skotinn í lífinu, stundum koma dauðir tímar og stundum er maður alveg yfir sig ástfanginn. Þetta er það sem skapar tilveruna. Þú hefur gaman af húmor og getur verið mjög opinskár en það er enginn sem pirrast yfir því og þú kemst upp með allt því þú ert svo dásamlegur. Það er allt í lagi að vera svolítið óþekkur stundum, það brýtur bara upp daginn. Og sem betur fer áttu eftir að vera skemmtilega hvatvís stundum sem mun leiða af sér óútreiknanleg ævintýri núna á næstunni og það verður unun að fylgjast með þér! Þú ert mjög mikið að spá í það að verða heilbrigður og það þarf svo mikinn sjálfsaga til þess en mér persónulega finnst vottur af kæruleysi fara þér enn betur heldur en mikið af vöðvum! Ekki fara í of mikla megrun og ekki vinna bara út af launum, ekki fara í skólann sem allir segja þér að fara í en þú hefur engan áhuga á að fara í. Fylgdu fyrstu hugsun því í henni felast skilaboð frá sálinni. Ekki velta hlutunum of mikið fyrir þér, gerðu það sem þú vilt núna og þú munt uppskera hamingjuna. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. Annars ertu bara umkringdur stöðugu tuði og nöldri yfir því að þú eigir að gera þetta svona og hinsegin og það er svo sannarlega hægt að drepast úr tuði! Lífið er eins og ástarævintýri og maður getur verið misjafnlega skotinn í lífinu, stundum koma dauðir tímar og stundum er maður alveg yfir sig ástfanginn. Þetta er það sem skapar tilveruna. Þú hefur gaman af húmor og getur verið mjög opinskár en það er enginn sem pirrast yfir því og þú kemst upp með allt því þú ert svo dásamlegur. Það er allt í lagi að vera svolítið óþekkur stundum, það brýtur bara upp daginn. Og sem betur fer áttu eftir að vera skemmtilega hvatvís stundum sem mun leiða af sér óútreiknanleg ævintýri núna á næstunni og það verður unun að fylgjast með þér! Þú ert mjög mikið að spá í það að verða heilbrigður og það þarf svo mikinn sjálfsaga til þess en mér persónulega finnst vottur af kæruleysi fara þér enn betur heldur en mikið af vöðvum! Ekki fara í of mikla megrun og ekki vinna bara út af launum, ekki fara í skólann sem allir segja þér að fara í en þú hefur engan áhuga á að fara í. Fylgdu fyrstu hugsun því í henni felast skilaboð frá sálinni. Ekki velta hlutunum of mikið fyrir þér, gerðu það sem þú vilt núna og þú munt uppskera hamingjuna. Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00