WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. júlí 2016 13:10 Debbie Wasserman Schultzá blaðamannafundi fyrir utan höfuðstöðvar Demókrataflokksins árið 2010. Vísir/Getty 29 upptökur af símsvara landsnefndar Demókrataflokksins hafa verið birtar á uppljóstrunarvef WikiLeaks. Svo virðist sem upptökurnar séu aðallega af fólki að reyna að komast í samband við flokksstjórn demókrata. Í einni af upptökunum má heyra konu, sem styrkti Clinton um 300 dollara, hringja í Andrew Wright, fjármálastjóra flokksins og kvarta yfir því að aðgerðarsinnanum Cornel West hafi verið boðið eitt af fimmtán sætum í stefnumótunarnefnd flokksins. Sú hafði áhyggjur af þeim áhrifum sem flokkurinn virtist vera að veita Bernie Sanders. Þetta kemur fram á vef CNN. Upptökurnar koma í kjölfar stærri leka tölvupósta þar sem kom í ljós að flokksstjórn Demókrataflokksins hafði unnið að því að tryggja Clinton tilnefninguna. Sá leki leiddi að lokum til afsagnar Debbie Wasserman Schultz, formanns flokksins. Julian Assange, stofnandi Wikileaks, sagði í viðtali í síðasta mánuði að Clinton yrði til trafala fyrir frjálsa fjölmiðla, yrði hún forseti Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
29 upptökur af símsvara landsnefndar Demókrataflokksins hafa verið birtar á uppljóstrunarvef WikiLeaks. Svo virðist sem upptökurnar séu aðallega af fólki að reyna að komast í samband við flokksstjórn demókrata. Í einni af upptökunum má heyra konu, sem styrkti Clinton um 300 dollara, hringja í Andrew Wright, fjármálastjóra flokksins og kvarta yfir því að aðgerðarsinnanum Cornel West hafi verið boðið eitt af fimmtán sætum í stefnumótunarnefnd flokksins. Sú hafði áhyggjur af þeim áhrifum sem flokkurinn virtist vera að veita Bernie Sanders. Þetta kemur fram á vef CNN. Upptökurnar koma í kjölfar stærri leka tölvupósta þar sem kom í ljós að flokksstjórn Demókrataflokksins hafði unnið að því að tryggja Clinton tilnefninguna. Sá leki leiddi að lokum til afsagnar Debbie Wasserman Schultz, formanns flokksins. Julian Assange, stofnandi Wikileaks, sagði í viðtali í síðasta mánuði að Clinton yrði til trafala fyrir frjálsa fjölmiðla, yrði hún forseti Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33