Fyrsti sigur Fram í mánuð | Þórsarar í frjálsu falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 20:18 Indriði Áki lagði upp bæði mörk Fram í kvöld. vísir/eyþór Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. Þetta var langþráður sigur fyrir Frammara sem unnu síðast leik fyrir mánuði síðan. Leikurinn var aðeins nokkurra sekúndna gamall þegar Orri Gunnarsson kom Fram yfir eftir sendingu frá Indriða Áka Þorlákssyni. Indriði var aftur á ferðinni á 17. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Fram fyrir Gunnlaug Hlyn Birgisson. Frammarar misstu Alex Frey Elísson af velli með rautt spjald á 63. mínútu en Þórsurum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Óskar Jónsson, lánsmaður frá Breiðabliki sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Þór, fór sömu leið og Alex Freyr á 86. mínútu. Jóhann Ingi Jónsson sýndi honum þá rauða spjaldið fyrir að sparka í Arnar Svein Geirsson. Gunnar Örvar Stefánsson minnkaði muninn í 2-1 á fimmtu mínútu í uppbótartíma en nær komust Þórsarar ekki. Lokatölur 2-1, Fram í vil. Þetta var fimmta tap Þórs í röð en liðið er í frjálsu falli eftir gott gengi framan af tímabili.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net og fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1. Þetta var langþráður sigur fyrir Frammara sem unnu síðast leik fyrir mánuði síðan. Leikurinn var aðeins nokkurra sekúndna gamall þegar Orri Gunnarsson kom Fram yfir eftir sendingu frá Indriða Áka Þorlákssyni. Indriði var aftur á ferðinni á 17. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Fram fyrir Gunnlaug Hlyn Birgisson. Frammarar misstu Alex Frey Elísson af velli með rautt spjald á 63. mínútu en Þórsurum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Óskar Jónsson, lánsmaður frá Breiðabliki sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Þór, fór sömu leið og Alex Freyr á 86. mínútu. Jóhann Ingi Jónsson sýndi honum þá rauða spjaldið fyrir að sparka í Arnar Svein Geirsson. Gunnar Örvar Stefánsson minnkaði muninn í 2-1 á fimmtu mínútu í uppbótartíma en nær komust Þórsarar ekki. Lokatölur 2-1, Fram í vil. Þetta var fimmta tap Þórs í röð en liðið er í frjálsu falli eftir gott gengi framan af tímabili.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá úrslit.net og fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira