Hillary Clinton forsetaefni demókrata: „Stærsta sprungan í glerþakið til þessa“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 10:05 Clinton ávarpaði flokksþingið frá New York. AFP/Vísir Hillary Rodham Clinton er frambjóðandi Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna. Tilnefning Clinton var staðfest á flokksþingi demókrata í Fíladelfíu í nótt. „Þvílíkur heiður sem þið hafið veitt mér. Við höfum gert stærstu sprunguna í glerþakið til þessa“ sagði Clinton í beinni útsendingu frá New York. „Ef einhverjar litlar stelpur vöktu seint til að horfa langar mig að segja að ég gæti orðið fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna en einhver ykkar er næst.“ Samkvæmt dagskrá þingsins heldur Clinton ræðu á fimmtudag. Eiginmaður Hillary og fyrrum forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, ávarpaði flokksþingið í nótt og hélt ræðu eiginkonu sinni til stuðnings. Stiklaði hann á stóru um afrek Hillary og sagði jafnframt söguna af hvernig hjónin kynntust árið 1971 í kennslustund um mannréttindi. Bill lagði áherslu á að sú mynd sem repúblikanar hafa málað af henni sé ekki rétt og biðlaði til kjósenda að hafa það hugfast. „Hillary mun gera okkur sterkari saman. Þið vitið það vegna þess að hún hefur varið ævi sinni í að gera einmitt það," sagði hann meðal annars. Þetta er í fyrsta skipti sem kona er frambjóðandi eins stóru flokkanna til forseta en þó ekki í fyrsta skipti sem kona býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Konur hafa áður boðið sig fram fyrir hönd minni flokka. Samantekt CNN af fundi gærdagsins má sjá hér: Ávarp Hillary til þingsins í nótt: Ræða Bill Clinton í heild sinni: Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Hillary Rodham Clinton er frambjóðandi Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna. Tilnefning Clinton var staðfest á flokksþingi demókrata í Fíladelfíu í nótt. „Þvílíkur heiður sem þið hafið veitt mér. Við höfum gert stærstu sprunguna í glerþakið til þessa“ sagði Clinton í beinni útsendingu frá New York. „Ef einhverjar litlar stelpur vöktu seint til að horfa langar mig að segja að ég gæti orðið fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna en einhver ykkar er næst.“ Samkvæmt dagskrá þingsins heldur Clinton ræðu á fimmtudag. Eiginmaður Hillary og fyrrum forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, ávarpaði flokksþingið í nótt og hélt ræðu eiginkonu sinni til stuðnings. Stiklaði hann á stóru um afrek Hillary og sagði jafnframt söguna af hvernig hjónin kynntust árið 1971 í kennslustund um mannréttindi. Bill lagði áherslu á að sú mynd sem repúblikanar hafa málað af henni sé ekki rétt og biðlaði til kjósenda að hafa það hugfast. „Hillary mun gera okkur sterkari saman. Þið vitið það vegna þess að hún hefur varið ævi sinni í að gera einmitt það," sagði hann meðal annars. Þetta er í fyrsta skipti sem kona er frambjóðandi eins stóru flokkanna til forseta en þó ekki í fyrsta skipti sem kona býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. Konur hafa áður boðið sig fram fyrir hönd minni flokka. Samantekt CNN af fundi gærdagsins má sjá hér: Ávarp Hillary til þingsins í nótt: Ræða Bill Clinton í heild sinni:
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira