Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 15:35 Frá Daiichi kjarnorkuverinu. Vísir/AFP Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður. Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður.
Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13
Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00
Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30
Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30