Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2016 20:15 Efimova verður ekki með í Ríó. vísir/getty Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Meðal þeirra sem fá ekki að taka þátt á Ólympíuleikunum er Yulia Efimova, ein öflugasta bringusundskona heims. Hún vann m.a. til bronsverðlauna í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum. Efimova hefur einnig unnið til fjölda verðlauna á heims- og Evrópumótum. Sú rússneska fékk á sínum tíma 16 mánaða bann fyrir sterkanotkun og féll svo aftur á lyfjaprófi í febrúar á þessu ári. Þetta eru góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Lúthersdóttur, sem vann til þriggja verðlauna á EM í London fyrr á árinu, en hún þarf ekki að kljást við Efimovu í lauginni í Ríó. FINA meinaði einnig Mikhail Dovgalyuk, Nataliu Lovtcova, Anastasiu Krapivina, Nikita Lobintsev, Vladimir Morozov og Dariu Ustinova að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó. Sambandið ætlar einnig að endurprófa öll sýni sem voru tekin úr rússneskum keppendum á HM í sundi í fyrra. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. 22. júlí 2016 22:34 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 13. júlí 2016 19:45 „Óhreinn“ keppninautur Hrafnhildar má keppa á ÓL í Ríó Alþjóðasundsambandið hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í kjölfarið að forráðamenn sambandsins ákváðu að gefa Rússanum Juliu Efimovu grænt ljós á að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó. 13. júlí 2016 17:00 Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ Ástralska Ólympíuliðið neitar að flytja inn í Ólympíuþorpið þar sem húsnæðið er ekki klárt. 25. júlí 2016 09:30 Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Bófar klæddir eins og lögreglumenn neyddu hann til að taka pening út úr hraðbönkum. 25. júlí 2016 13:45 Síðerma bolir til bjargar á ÓL Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó. 22. júlí 2016 06:00 Svört skýrsla sýnir að rússnesk stjórnvöld stóðu á bak við lyfjasvindlið Skýrsla sem kom út í dag um ólöglega lyfjanotkun í rússneskum íþróttum er mikið áfall fyrir allan íþróttaheiminn enda sannast þar að Rússar hafi með skipulögðum hætti aðstoðað íþróttamenn sína við að svindla á lyfjaprófum. 18. júlí 2016 16:53 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. Meðal þeirra sem fá ekki að taka þátt á Ólympíuleikunum er Yulia Efimova, ein öflugasta bringusundskona heims. Hún vann m.a. til bronsverðlauna í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum. Efimova hefur einnig unnið til fjölda verðlauna á heims- og Evrópumótum. Sú rússneska fékk á sínum tíma 16 mánaða bann fyrir sterkanotkun og féll svo aftur á lyfjaprófi í febrúar á þessu ári. Þetta eru góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Lúthersdóttur, sem vann til þriggja verðlauna á EM í London fyrr á árinu, en hún þarf ekki að kljást við Efimovu í lauginni í Ríó. FINA meinaði einnig Mikhail Dovgalyuk, Nataliu Lovtcova, Anastasiu Krapivina, Nikita Lobintsev, Vladimir Morozov og Dariu Ustinova að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó. Sambandið ætlar einnig að endurprófa öll sýni sem voru tekin úr rússneskum keppendum á HM í sundi í fyrra.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. 22. júlí 2016 22:34 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 13. júlí 2016 19:45 „Óhreinn“ keppninautur Hrafnhildar má keppa á ÓL í Ríó Alþjóðasundsambandið hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í kjölfarið að forráðamenn sambandsins ákváðu að gefa Rússanum Juliu Efimovu grænt ljós á að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó. 13. júlí 2016 17:00 Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ Ástralska Ólympíuliðið neitar að flytja inn í Ólympíuþorpið þar sem húsnæðið er ekki klárt. 25. júlí 2016 09:30 Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Bófar klæddir eins og lögreglumenn neyddu hann til að taka pening út úr hraðbönkum. 25. júlí 2016 13:45 Síðerma bolir til bjargar á ÓL Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó. 22. júlí 2016 06:00 Svört skýrsla sýnir að rússnesk stjórnvöld stóðu á bak við lyfjasvindlið Skýrsla sem kom út í dag um ólöglega lyfjanotkun í rússneskum íþróttum er mikið áfall fyrir allan íþróttaheiminn enda sannast þar að Rússar hafi með skipulögðum hætti aðstoðað íþróttamenn sína við að svindla á lyfjaprófum. 18. júlí 2016 16:53 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. 22. júlí 2016 22:34
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45
Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. 13. júlí 2016 19:45
„Óhreinn“ keppninautur Hrafnhildar má keppa á ÓL í Ríó Alþjóðasundsambandið hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í kjölfarið að forráðamenn sambandsins ákváðu að gefa Rússanum Juliu Efimovu grænt ljós á að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó. 13. júlí 2016 17:00
Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ Ástralska Ólympíuliðið neitar að flytja inn í Ólympíuþorpið þar sem húsnæðið er ekki klárt. 25. júlí 2016 09:30
Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Bófar klæddir eins og lögreglumenn neyddu hann til að taka pening út úr hraðbönkum. 25. júlí 2016 13:45
Síðerma bolir til bjargar á ÓL Íslensku Ólympíufararnir eru á lokastigi undirbúnings fyrir Ríó en leikarnir verða settir 5. ágúst. Hvorki Eygló Ósk Gústafsdóttir né Þormóður Jónsson óttast Zika-veiruna sem heldur stjörnum frá Ríó. 22. júlí 2016 06:00
Svört skýrsla sýnir að rússnesk stjórnvöld stóðu á bak við lyfjasvindlið Skýrsla sem kom út í dag um ólöglega lyfjanotkun í rússneskum íþróttum er mikið áfall fyrir allan íþróttaheiminn enda sannast þar að Rússar hafi með skipulögðum hætti aðstoðað íþróttamenn sína við að svindla á lyfjaprófum. 18. júlí 2016 16:53