Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 16:30 Naim Zabergja missti son sinn Dijamant í árásinni í München í gær. Vísir/AFP Hin fjórtán ára Armela Segashi og hinn tvítugi Dijamant Zabergja frá Kósóvó voru í hópi fórnarlamba hins átján ára Ali David Solboly sem varð níu manns að bana og særði 27, þar af tíu alvarlega, í og í kringum verslunarmiðstöð í München í gær. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að sonur minn, Dijamant Zabergja, 21, var drepinn í München í gær.” Þetta ritar Naim Zabergja, faðir Dijamant á Facebook-síðu sína í dag. Reuters greinir frá þessu. Dijamant Zabergja var eitt af fyrstu fórnarlömbum árásarinnar sem var nafngreint. Naim Zabergja fór að verslunarmiðstöðinni Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. Dijamant var einn af þremur Kósóvómönnum sem var skotinn til bana af hinum átján ára árásarmanni.Á meðal yngstu fórnarlambanna Armela var á meðal yngstu fórnarlamba árásarinnar. Bróðir hennar birti mynd af systur sinni á Facebook um miðnætti þar sem hann sagði hana hafa verið í kringum verslunarmiðstöðina í gær og að fjölskyldan hafði ekkert heyrt í henni frá því að fréttir bárust af árásinni. Í morgun greindi hann svo frá því að Armela hefði fallið í árás Solboly. „Armela – ástkær dóttir okkar, systir og vinur var drepin í árásinni í München í dag. Við elskum þig engill,“ skrifaði bróðirinn í morgun.Ung fórnarlömbAlls fórust níu manns í árásinni auk árásarmannsins sjálfs sem talinn er að hafi fyrirfarið sér skömmu eftir árásina. Átta hinna látnu voru tvítugir eða yngri, en yngstu fórnarlömbin voru fjórtán ára. Árásarmaðurinn var Þjóðverji af írönskum uppruna sem var fæddur og upp alinn í München. Hann bjó á heimili foreldra sinna í hverfinu Bezirk Maxvorstadt og hafði ekki áður komið við sögu lögreglu. Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Hin fjórtán ára Armela Segashi og hinn tvítugi Dijamant Zabergja frá Kósóvó voru í hópi fórnarlamba hins átján ára Ali David Solboly sem varð níu manns að bana og særði 27, þar af tíu alvarlega, í og í kringum verslunarmiðstöð í München í gær. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að sonur minn, Dijamant Zabergja, 21, var drepinn í München í gær.” Þetta ritar Naim Zabergja, faðir Dijamant á Facebook-síðu sína í dag. Reuters greinir frá þessu. Dijamant Zabergja var eitt af fyrstu fórnarlömbum árásarinnar sem var nafngreint. Naim Zabergja fór að verslunarmiðstöðinni Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. Dijamant var einn af þremur Kósóvómönnum sem var skotinn til bana af hinum átján ára árásarmanni.Á meðal yngstu fórnarlambanna Armela var á meðal yngstu fórnarlamba árásarinnar. Bróðir hennar birti mynd af systur sinni á Facebook um miðnætti þar sem hann sagði hana hafa verið í kringum verslunarmiðstöðina í gær og að fjölskyldan hafði ekkert heyrt í henni frá því að fréttir bárust af árásinni. Í morgun greindi hann svo frá því að Armela hefði fallið í árás Solboly. „Armela – ástkær dóttir okkar, systir og vinur var drepin í árásinni í München í dag. Við elskum þig engill,“ skrifaði bróðirinn í morgun.Ung fórnarlömbAlls fórust níu manns í árásinni auk árásarmannsins sjálfs sem talinn er að hafi fyrirfarið sér skömmu eftir árásina. Átta hinna látnu voru tvítugir eða yngri, en yngstu fórnarlömbin voru fjórtán ára. Árásarmaðurinn var Þjóðverji af írönskum uppruna sem var fæddur og upp alinn í München. Hann bjó á heimili foreldra sinna í hverfinu Bezirk Maxvorstadt og hafði ekki áður komið við sögu lögreglu.
Tengdar fréttir Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23. júlí 2016 11:33
Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23. júlí 2016 10:10
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23. júlí 2016 14:12