Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 16:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01