Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 16:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01