Innlent

Ómar Ragnarsson ræðir um manninn sem varð Geirfinni að bana

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ómar Ragnarsson er mættur í Harmageddon.
Ómar Ragnarsson er mættur í Harmageddon. visir/stefán
Ómar Ragnarsson greindi frá því í gær að hann hefði hitt manninn sem varð Geirfinni Einarssyni að bana í frægasta sakamáli Íslandssögunnar. Þetta kemur fram í nýrri bók Ómars sem ber nafnið Hyldýpið.

Sá á að hafa ekið á Geirfinn á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík, og falið líkið í gjótu.

Ómar mætti í Harmageddon á X-inu 977 þar sem hann svaraði spurningum Frosta Logasonar og Mána Péturssonar. Hægt er að hlusta á upptökuna hér fyrir neðan.

Þátturinn er í beinni útsendingu til hádegis og er hægt að hlusta á hann í spilaranum hér fyrir neðan með því að ýta á merki X-ins.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×