Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2016 23:54 Maðurinn segist hafa komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Ónafngreindur maður segir að Geirfinnur Einarsson hafi látið lífið í þegar ekið var á hann í umferðarslysi á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík. Frá þessu segir í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um málið sem ber nafnið Hyldýpið. Ómar segist hafa skrifað bókina upp úr aldamótum og tekið þá viðtöl við karl og konu sem bæði tengdust hvarfinu.RÚV greindi frá þessu fyrr í kvöld en í bókinni kemur fram að maðurinn hafi viðurkennt fyrir Ómari að hafa ekið bíl sínum á Geirfinn og síðar komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Tveir menn hafi orðið vitni af slysinu en ekki ætlað sér að tilkynna lögreglu um það. Í frétt RÚV er haft eftir Ómari að maðurinn sem á að hafa banað Geirfinni sé enn á lífi en að konan sé látin. Ómar segist hafa heitið tvímenningunum nafnleynd á sínum tíma, en hann ræddi síðast við þau fyrir tólf árum síðan. Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, segir í samtali við RÚV að hann geti ekkert sagt um það hver viðbrögð nefndarinnar verði, þar sem nefndarmenn hafi ekki séð bók Ómars. Þó gerir hann ráð fyrir að nefndin kynni sér efni bókarinnar. Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í málinu, segist munu rannsaka þennan þátt málsins óski endurupptökunefnd eftir því. Hann hafði þó sjálfur ekki séð bók Ómars. Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00 Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Ónafngreindur maður segir að Geirfinnur Einarsson hafi látið lífið í þegar ekið var á hann í umferðarslysi á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík. Frá þessu segir í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um málið sem ber nafnið Hyldýpið. Ómar segist hafa skrifað bókina upp úr aldamótum og tekið þá viðtöl við karl og konu sem bæði tengdust hvarfinu.RÚV greindi frá þessu fyrr í kvöld en í bókinni kemur fram að maðurinn hafi viðurkennt fyrir Ómari að hafa ekið bíl sínum á Geirfinn og síðar komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Tveir menn hafi orðið vitni af slysinu en ekki ætlað sér að tilkynna lögreglu um það. Í frétt RÚV er haft eftir Ómari að maðurinn sem á að hafa banað Geirfinni sé enn á lífi en að konan sé látin. Ómar segist hafa heitið tvímenningunum nafnleynd á sínum tíma, en hann ræddi síðast við þau fyrir tólf árum síðan. Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, segir í samtali við RÚV að hann geti ekkert sagt um það hver viðbrögð nefndarinnar verði, þar sem nefndarmenn hafi ekki séð bók Ómars. Þó gerir hann ráð fyrir að nefndin kynni sér efni bókarinnar. Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í málinu, segist munu rannsaka þennan þátt málsins óski endurupptökunefnd eftir því. Hann hafði þó sjálfur ekki séð bók Ómars.
Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00 Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36
Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00
Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03