Skemmdu myndasýningu á Laugavegi af samkynhneigðum pörum að kyssast Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:01 Sýningin var skemmd daginn fyrir Gleðigönguna. Vísir/Kristín María Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar. Hinsegin Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Það var nú ekki skemmtileg sýn sem beið Kristínar Maríu Stefánsdóttur ljósmyndara þegar hún kíkti á útisýningu sína sem stóð á mótum Bankastrætis og Laugavegar á laugardagskvöldið. Hún hafði fengið símtal á föstudagskvöldinu þar sem henni var tilkynnt að skemmdarverk hefðu verið unnin á þremur myndum hennar. Kristín starfar sem brúðkaupsljósmyndari og hafði í tilefni Hinsegin daga sett upp röð mynda sem hún hafði tekið af samkynhneigðum pörum. „Við settum upp sýninguna á þriðjudag og hún var látin alveg óáreitt í fyrstu en svo var þetta skemmt aðfaranótt laugardags,“ segir Kristín María. „Ég hef unnið með svo mörgum fallegum pörum sem brúðkaupsljósmyndari og mig langaði til þess að halda upp á það á Hinsegin dögum.“ Kristín segist efast um að skemmdaverkin hafi verið gerð vegna myndefnisins. „Ég hugsa að þetta hafi nú bara verið einhverjir rugludallar á djamminu sem hafi misst stjórn á skapi sínu en það væri fínt ef einhver hefði orðið vitni af þessu. Ég er ekkert að fara kæra þetta til lögreglunnar eða neitt slíkt en það er bara svo skrítið að enginn hafi séð þetta.“Áhugasamir geta séð nokkrar af myndum Kristínu Maríu á síðu hennar.
Hinsegin Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira