Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour