Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 20:17 Graffari í Ástralíu skreytti í vikunni vegg með eftirmynd af nektarmyndunum af Melaniu. Vísir/Getty Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27
Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04