Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 13:30 Páll Óskar er þekktur fyrir að tjalda öllu til á GayPride. Vísir Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“ Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“
Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13
Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29
Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00