Jakobína Thorarensen baldýraði borðana á treyju Elizu með gullþræði Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. ágúst 2016 17:23 Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, forseti og forsetafrú, í Dómkirkjunni í dag áður en kristileg athöfn hófst. Í baksýn má sjá Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson sem áður gegndu embætti forseta. Vísir/Eyþór Eliza Reid er formlega orðin forsetafrú eftir hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu en Eliza klæddist skautbúningi sem samsettur er úr tveimur skautbúningum. Eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tók við embætti forseta Íslands á fimmta tímanum. Treyjan sem forsetafrúin klæddist var frá Dóru Þórhallsdóttur, eiginkonu Ásgeirs Ásgeirssonar fyrrverandi forseta Íslands, saumuð 1952. En pilsið var frá Halldóru Eldjárn, eiginkonu þriðja forseta lýðveldisins Kristjáns Eldjárns. Mikið lista- og handverksfólk kom að saumavinnunni sem er á bakvið búninginn. Jakobína Thorarensen (1905–1981) baldýraði borðana á treyjunni með gullþræði „sem enn er gljáandi og fallegur“ eins og segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Munstrið er sóleyjarmunstur sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Elísabet Einarsdóttir (1897–1985) saumaði listsauminn neðan á pilsið, hrútaberjamunstrið sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Þorbjörg Jónsdóttir (1889–1976) saumaði síðan búninginn, bæði treyju og pils. Guðmundur Helgi Guðnason gullsmiður (1884–1953) smíðaði brjóstnæluna, sprotabeltið og hnappana á ermunum. Unnur Ólafsdóttir listakona (1897–1983) bjó til faldinn og slörið. Tengdar fréttir Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12 Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Eliza Reid er formlega orðin forsetafrú eftir hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu en Eliza klæddist skautbúningi sem samsettur er úr tveimur skautbúningum. Eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tók við embætti forseta Íslands á fimmta tímanum. Treyjan sem forsetafrúin klæddist var frá Dóru Þórhallsdóttur, eiginkonu Ásgeirs Ásgeirssonar fyrrverandi forseta Íslands, saumuð 1952. En pilsið var frá Halldóru Eldjárn, eiginkonu þriðja forseta lýðveldisins Kristjáns Eldjárns. Mikið lista- og handverksfólk kom að saumavinnunni sem er á bakvið búninginn. Jakobína Thorarensen (1905–1981) baldýraði borðana á treyjunni með gullþræði „sem enn er gljáandi og fallegur“ eins og segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Munstrið er sóleyjarmunstur sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Elísabet Einarsdóttir (1897–1985) saumaði listsauminn neðan á pilsið, hrútaberjamunstrið sem Sigurður Guðmundsson málari teiknaði. Þorbjörg Jónsdóttir (1889–1976) saumaði síðan búninginn, bæði treyju og pils. Guðmundur Helgi Guðnason gullsmiður (1884–1953) smíðaði brjóstnæluna, sprotabeltið og hnappana á ermunum. Unnur Ólafsdóttir listakona (1897–1983) bjó til faldinn og slörið.
Tengdar fréttir Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12 Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. 1. ágúst 2016 17:12
Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. 1. ágúst 2016 16:01