Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Noregs í leik um þriðja sætið í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
Leikurinn hefst klukkan 14.30 og má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Noregur, sem er þjálfað af Þóri Hergeirssyni, tapaði naumlega fyrir Rússum í framlengdum undanúrslitaleik. Holland tapaði fyrir Frakklandi með eins marks mun í sínum undanúrslitaleik.
Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið?
Mest lesið


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti



„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti