Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2016 23:42 Einn hústökumannanna nærri skrifstofunum í janúar. Vísir/Getty Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon hefur verið dæmdur í fangelsi. 26 einstaklingar voru ákærðir fyrir að taka yfir skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu með vopnavaldi í byrjun ársins og stóð umsátur yfir í um sex vikur. Corey Lequieu var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi.Samkvæmt Oregonian játaði Lequieu á sig að hafa komið í veg fyrir að starfsmenn ríkisins gætu unnið störf sín með þvingunum, ógnunum og valdi. Hámarksrefsing slíkra brota er sex ár en hann dómur hans var mildaður vegna samkomulags við ákæruvaldið. Hústökumennirnir tóku til aðgerða vegna deilna við stjórnvöld Bandaríkjanna varðandi beit og annars konar notkun á friðlandi í vesturhluta landsins.Fréttaveitan Reuters bendir á að réttarhöldin yfir Ammon og Ryan Bundy, leiðtogum hústökunnar, hefjist í næsta mánuði. Þeir voru handteknir ásamt níu öðrum þegar bíll þeirra var þvingaður út af vegi nærri bænum Burns í Oregon. Robert Finicum var skotinn til bana af lögreglu. Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Senda út neyðarkall eftir vistum Svo virðist vera sem vopnuðu mennirnir í Oregon, sem tóku skrifstofur dýraathvarfs á sitt vald, hafi ekki skipulagt valdarán sitt nógu vel. 10. janúar 2016 14:46 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon hefur verið dæmdur í fangelsi. 26 einstaklingar voru ákærðir fyrir að taka yfir skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu með vopnavaldi í byrjun ársins og stóð umsátur yfir í um sex vikur. Corey Lequieu var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi.Samkvæmt Oregonian játaði Lequieu á sig að hafa komið í veg fyrir að starfsmenn ríkisins gætu unnið störf sín með þvingunum, ógnunum og valdi. Hámarksrefsing slíkra brota er sex ár en hann dómur hans var mildaður vegna samkomulags við ákæruvaldið. Hústökumennirnir tóku til aðgerða vegna deilna við stjórnvöld Bandaríkjanna varðandi beit og annars konar notkun á friðlandi í vesturhluta landsins.Fréttaveitan Reuters bendir á að réttarhöldin yfir Ammon og Ryan Bundy, leiðtogum hústökunnar, hefjist í næsta mánuði. Þeir voru handteknir ásamt níu öðrum þegar bíll þeirra var þvingaður út af vegi nærri bænum Burns í Oregon. Robert Finicum var skotinn til bana af lögreglu.
Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Senda út neyðarkall eftir vistum Svo virðist vera sem vopnuðu mennirnir í Oregon, sem tóku skrifstofur dýraathvarfs á sitt vald, hafi ekki skipulagt valdarán sitt nógu vel. 10. janúar 2016 14:46 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00
Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42
Senda út neyðarkall eftir vistum Svo virðist vera sem vopnuðu mennirnir í Oregon, sem tóku skrifstofur dýraathvarfs á sitt vald, hafi ekki skipulagt valdarán sitt nógu vel. 10. janúar 2016 14:46
Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06