Segir Schumacher bregðast við meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2016 14:00 Michael Schumacher. vísir/getty Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. Það hafa ekki verið neinar fréttir af bata Schumacher síðan hann slasaðist alvarlega í skíðaslysi árið 2013. Hann var sagður liggja í dái og ætti engan möguleika á því að komast til meðvitundar. Fyrr á árinu komu fréttir af því að heilsu Schumacher hefði hrakað. Þá sagði Di Montezemolo að staðan á Schumacher væri ekki góð. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. „Það var mjög ánægjulegt að frétta af því að hann væri farinn að bregðast við meðferð. Ég veit hversu sterkur hann er. Ég er viss um að ákveðni hans muni skipta gríðarlegu máli er hann vinnur sig úr þessari erfiðu stöðu,“ sagði Di Montezemolo. Nú er að vona að eitthvað sé að marka orð Di Montezemolo. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Vonandi verður Schumacher með okkur á ný“ Lítið hefur fengið staðfest af heilsu Michael Schumacher en umboðsmaður hans tjáði sig um stöðuna í gær. 17. febrúar 2016 09:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. Það hafa ekki verið neinar fréttir af bata Schumacher síðan hann slasaðist alvarlega í skíðaslysi árið 2013. Hann var sagður liggja í dái og ætti engan möguleika á því að komast til meðvitundar. Fyrr á árinu komu fréttir af því að heilsu Schumacher hefði hrakað. Þá sagði Di Montezemolo að staðan á Schumacher væri ekki góð. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. „Það var mjög ánægjulegt að frétta af því að hann væri farinn að bregðast við meðferð. Ég veit hversu sterkur hann er. Ég er viss um að ákveðni hans muni skipta gríðarlegu máli er hann vinnur sig úr þessari erfiðu stöðu,“ sagði Di Montezemolo. Nú er að vona að eitthvað sé að marka orð Di Montezemolo.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Vonandi verður Schumacher með okkur á ný“ Lítið hefur fengið staðfest af heilsu Michael Schumacher en umboðsmaður hans tjáði sig um stöðuna í gær. 17. febrúar 2016 09:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
„Vonandi verður Schumacher með okkur á ný“ Lítið hefur fengið staðfest af heilsu Michael Schumacher en umboðsmaður hans tjáði sig um stöðuna í gær. 17. febrúar 2016 09:45
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00