Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 18:58 MacBook tölvurnar hafa tekið litlum breytingum í gegnum tíðina. vísir/getty Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast. Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast.
Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33