Sjómenn fella kjarasamning: „Það eru aðgerðir framundan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 16:42 Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011 vísir/JSE Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna. Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Sjá meira
Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna.
Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Sjá meira
Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14
Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00