Rauði kross Íslands veitir 12,3 milljónir króna í aðgerðir við Miðjarðarhaf Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. ágúst 2016 14:15 Talið er að um 3000 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári. Vísir/Getty Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649. Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649.
Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09
4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27