Framsóknarmenn í Kraganum funda í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 19:22 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er á kjördæmisþinginu í kvöld en hér er hann í pontu á flokksþingi Framsóknar í fyrra. vísir/ernir Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. Þar verður lögð fram tillaga um að flokksþing verði haldið fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins er skylt að boða til flokksþings ef meirihluti kjördæmisþinga óskar eftir því. Annars boðar miðstjórn flokksins til þingsins. Um liðna helgi samþykktu kjördæmisþingin í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að halda skuli flokksþing en tillaga þess efnis var naumlega felld í Norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Samþykki kjördæmisþingið í Suðvesturkjördæmi tillögu um flokksþing á fundi sínum í kvöld er því skylt að boða til flokksþings þar sem þá hefur meirihluta kjördæmisþinganna samþykkt slíka tillögu. Á laugardaginn verður síðan tvöfalt kjördæmaþing í Reykjavík. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00 Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. Þar verður lögð fram tillaga um að flokksþing verði haldið fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins er skylt að boða til flokksþings ef meirihluti kjördæmisþinga óskar eftir því. Annars boðar miðstjórn flokksins til þingsins. Um liðna helgi samþykktu kjördæmisþingin í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að halda skuli flokksþing en tillaga þess efnis var naumlega felld í Norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Samþykki kjördæmisþingið í Suðvesturkjördæmi tillögu um flokksþing á fundi sínum í kvöld er því skylt að boða til flokksþings þar sem þá hefur meirihluta kjördæmisþinganna samþykkt slíka tillögu. Á laugardaginn verður síðan tvöfalt kjördæmaþing í Reykjavík.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00 Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira
Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00
Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47