Guðlaugur Þór sækist eftir öðru sæti Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2016 13:07 Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mynd/Håkon Broder Lund Alþingismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Guðlaugur gegni varaformennsku í fjárlaganefnd og er varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur setið á þingi fyrir flokkinn frá árinu 2003. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðlaugi. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES. Þá er Guðlaugur varaformaður AECR, samtaka íhalds- og umbótaflokka í Evrópu. Guðlaugur Þór leggur áherslu á að á komandi kjörtímabili verði þeim árangri sem náðst hefur í ríkisfjármálunum á undanförnum árum fylgt fast eftir og að agi, ráðdeild og langtímahugsun verði höfð að leiðarljósi. Þá telur hann brýnt að innleiða lausnir fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði ásamt því að hlúa betur að eldri borgurum og öryrkjum. Guðlaugur Þór hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2003 og er hann því einn reynslumesti þingmaður flokksins. Guðlaugur Þór hefur gegnt ófáum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn. Hann var borgarfulltrúi frá 1998-2006 og gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009, fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson. Kosningar 2016 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Alþingismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Guðlaugur gegni varaformennsku í fjárlaganefnd og er varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur setið á þingi fyrir flokkinn frá árinu 2003. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðlaugi. Formennsku gegnir hann í þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES. Þá er Guðlaugur varaformaður AECR, samtaka íhalds- og umbótaflokka í Evrópu. Guðlaugur Þór leggur áherslu á að á komandi kjörtímabili verði þeim árangri sem náðst hefur í ríkisfjármálunum á undanförnum árum fylgt fast eftir og að agi, ráðdeild og langtímahugsun verði höfð að leiðarljósi. Þá telur hann brýnt að innleiða lausnir fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði ásamt því að hlúa betur að eldri borgurum og öryrkjum. Guðlaugur Þór hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2003 og er hann því einn reynslumesti þingmaður flokksins. Guðlaugur Þór hefur gegnt ófáum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn. Hann var borgarfulltrúi frá 1998-2006 og gegndi ráðherraembætti frá 2007-2009, fyrst sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar heilbrigðisráðherra. Guðlaugur Þór er búsettur í Grafarvogi ásamt fjölskyldu sinni. Eiginkona Guðlaugs er Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri. Börn þeirra eru þau Þórður Ársæll Johnson og Sonja Dís Johnson en börn Ágústu úr fyrra hjónabandi eru þau Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir og Rafn Franklín Johnson Hrafnsson.
Kosningar 2016 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira