Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2016 15:03 Svo þéttsettið er Alþingi ekki í augnablikinu. Vísir/Ernir Atkvæðagreiðslum þriggja mála á Alþingi sem taka átti fyrir í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fjöldi þingmanna er fjarverandi og því mat forseti Alþingis svo að ekki væri rétt að greiða atkvæði um málin. „Það eru miklar fjarvistir á þinginu á þessum degi og ástæðan er sú að fjölmargir þingmenn eru að störfum fyrir alþjóðanefndir þingsins erlendi. Auk þess eru nokkrir þingmenn bundnir skuldbindingum í sínum kjördæmum,“ segir Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, í samtali við Vísi. Málin sem greiða átti atkvæði um í dag eru frumvarp um þjóðaröryggisráð, frumvarp um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og frumvarp til laga um breytingu á lögum landlækni og lýðheilsu. Segir Einar að þessi mál séu þess eðlis að atkvæðagreiðsla um þau geti beðið og því hafi verið rétt að fresta atkvæðagreiðslum um frumvörpin. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvenær þau verði aftur sett á dagskrá. Svandís Svavarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, lýsti hneykslan sinni með stöðu mála á þinginu fyrr í dag. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Sjá meira
Atkvæðagreiðslum þriggja mála á Alþingi sem taka átti fyrir í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fjöldi þingmanna er fjarverandi og því mat forseti Alþingis svo að ekki væri rétt að greiða atkvæði um málin. „Það eru miklar fjarvistir á þinginu á þessum degi og ástæðan er sú að fjölmargir þingmenn eru að störfum fyrir alþjóðanefndir þingsins erlendi. Auk þess eru nokkrir þingmenn bundnir skuldbindingum í sínum kjördæmum,“ segir Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, í samtali við Vísi. Málin sem greiða átti atkvæði um í dag eru frumvarp um þjóðaröryggisráð, frumvarp um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og frumvarp til laga um breytingu á lögum landlækni og lýðheilsu. Segir Einar að þessi mál séu þess eðlis að atkvæðagreiðsla um þau geti beðið og því hafi verið rétt að fresta atkvæðagreiðslum um frumvörpin. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvenær þau verði aftur sett á dagskrá. Svandís Svavarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, lýsti hneykslan sinni með stöðu mála á þinginu fyrr í dag.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Sjá meira