Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Tinni Sveinsson skrifar 24. ágúst 2016 13:00 Sindri Sindrason flakkaði milli heimsálfa og skoðaði sendiráð Íslands. Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Er um að ræða hálfgerðan kampavinsklúbb forréttindahóps eða er verið að vinna mikilvægt starf? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Sendiráð Íslands eru alls tuttugu talsins og heimsótti Sindri níu þeirra. Í Moskvu, New York, Tókýó, Berlín, París, Osló, Færeyjum og tvö í Brussel (NATO-megin og ESB-megin). Sindri skoðaði mismunandi áherslur innan sendiráðana. Í New York og Tókýó eru viðskipti til dæmis í forgrunni á meðan listir og menning eru áberandi í Berlín. Glæsilegir sendiherrabústaðir fá að njóta sín í þáttunum og skyggnst er inn í óvenjulegt líf sendiherra, maka þeirra og starfsfólks sendiráðanna. Þá eru sagðar sögur þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna og er vonast til að þáttaröðin gefi áhorfendum hugmynd um í hvað skattpeningurinn fer og hvort sendiráðin skipti máli.Sendiráð Íslands hefst miðvikudaginn 14. september á Stöð 2. Sendiráð Íslands Utanríkismál Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Er um að ræða hálfgerðan kampavinsklúbb forréttindahóps eða er verið að vinna mikilvægt starf? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Sendiráð Íslands eru alls tuttugu talsins og heimsótti Sindri níu þeirra. Í Moskvu, New York, Tókýó, Berlín, París, Osló, Færeyjum og tvö í Brussel (NATO-megin og ESB-megin). Sindri skoðaði mismunandi áherslur innan sendiráðana. Í New York og Tókýó eru viðskipti til dæmis í forgrunni á meðan listir og menning eru áberandi í Berlín. Glæsilegir sendiherrabústaðir fá að njóta sín í þáttunum og skyggnst er inn í óvenjulegt líf sendiherra, maka þeirra og starfsfólks sendiráðanna. Þá eru sagðar sögur þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna og er vonast til að þáttaröðin gefi áhorfendum hugmynd um í hvað skattpeningurinn fer og hvort sendiráðin skipti máli.Sendiráð Íslands hefst miðvikudaginn 14. september á Stöð 2.
Sendiráð Íslands Utanríkismál Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira