Önnur sería af Stranger Things staðfest Birgir Olgeirsson skrifar 31. ágúst 2016 22:22 Við fáum meira af Stranger things. Aðdáendur Netflix-þáttaraðarinnar Stranger Things geta andað rólega því efnisveitan hefur opinberað að framleiðsla á þáttaröð tvö er hafin og að hún veðri frumsýnd á næsta ári. Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. Tilkynningin var í myndbandsformi þar sem heyra mátti upphafsstef þáttanna og sjá 9 frasa birtast á skjánum sem eru heiti hvers þáttar í þessari væntanlegu framhaldsþáttaröð.The adventure continues. Stranger Things 2 is coming 2017. pic.twitter.com/3H4WR3DGEj— Stranger Things (@Stranger_Things) August 31, 2016 Í viðtali við Entertainment Weekly sögðu mennirnir á bak við þættina, Duffer-bræðurnir, að fjórar nýjar persónur verða kynntar til leiks í seinni þáttaröðinni og þá verði leitað innblásturs í framhaldsmyndir sem leikstjórinn James Cameron hefur sent frá sér, en þar má nefna Aliens og Terminator 2: Judgement Day. Þá þykir nokkuð víst að persónurnar muni heimsækja á ný þann hrollvekjandi heim sem var kynntur til leiks í fyrri seríunni. Þetta skref að hefja framleiðslu á nýrri seríu af Stranger Things er afar rökrétt af Netflix þar sem sú fyrsta hlaut metáhorf hjá efnisveitunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Aðdáendur Netflix-þáttaraðarinnar Stranger Things geta andað rólega því efnisveitan hefur opinberað að framleiðsla á þáttaröð tvö er hafin og að hún veðri frumsýnd á næsta ári. Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. Tilkynningin var í myndbandsformi þar sem heyra mátti upphafsstef þáttanna og sjá 9 frasa birtast á skjánum sem eru heiti hvers þáttar í þessari væntanlegu framhaldsþáttaröð.The adventure continues. Stranger Things 2 is coming 2017. pic.twitter.com/3H4WR3DGEj— Stranger Things (@Stranger_Things) August 31, 2016 Í viðtali við Entertainment Weekly sögðu mennirnir á bak við þættina, Duffer-bræðurnir, að fjórar nýjar persónur verða kynntar til leiks í seinni þáttaröðinni og þá verði leitað innblásturs í framhaldsmyndir sem leikstjórinn James Cameron hefur sent frá sér, en þar má nefna Aliens og Terminator 2: Judgement Day. Þá þykir nokkuð víst að persónurnar muni heimsækja á ný þann hrollvekjandi heim sem var kynntur til leiks í fyrri seríunni. Þetta skref að hefja framleiðslu á nýrri seríu af Stranger Things er afar rökrétt af Netflix þar sem sú fyrsta hlaut metáhorf hjá efnisveitunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45