Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 21:31 Frá Aleppo. Vísir/Getty Einn af lykilmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS féll í stríðsátökum nærri borginni Aleppo í Sýrlandi í dag. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vitnaði í yfirlýsingu frá stuðningsmönnum ISIS þar sem tilkynnt er um dauða Abu Muhammad al-Adnani. Segir í yfirlýsingunni að Adnani hafi verið drepinn þegar hann kannaði aðgerðir ISIS gegn áhlaupi sýrlenska hersins við borgina Aleppo.BBC segir Adnani hafa verið hvað þekktastan fyrir ákall um eins manns árásir stuðningsmanna ISIS í Vesturlöndum. Hann var einn af stofnendum ISIS og sagður hafa verið maðurinn á bak við skipulagningu árása í Evrópu og víðar. Í yfirlýsingunni kemur ekki fram hvernig Adnani var drepinn. BBC segir fulltrúa varnarmálaráðuneytis Bandaríkjahers hafa sagt frá því að bandamenn, leiddir af Bandaríkjamönnum, hafi gert loftárás í Sýrlandi í dag þar sem lagt var áherslu á að fella háttsettan meðlim ISIS í al-Bab, sem er nærri Aleppo. Herlið ISIS hefur veikst töluvert undanfarnar vikur, bæði í Írak og Sýrlandi. Síðast heyrðist í Adnani þegar í skilaboðum sem hann sendi frá sér í maí þar sem hann hvatti múslima til að gera árásir í Vesturlöndum. Tengdar fréttir Breskur maður ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrða fanga hryðjuverkasamtakanna. 28. ágúst 2016 21:35 Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfum Búið er að staðsetja fjölmargar grafir en lang flestar þeirra hafa ekki verið rannsakaðar þar sem skortur er á bæði fjármagni og pólitískum vilja. 30. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Einn af lykilmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS féll í stríðsátökum nærri borginni Aleppo í Sýrlandi í dag. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vitnaði í yfirlýsingu frá stuðningsmönnum ISIS þar sem tilkynnt er um dauða Abu Muhammad al-Adnani. Segir í yfirlýsingunni að Adnani hafi verið drepinn þegar hann kannaði aðgerðir ISIS gegn áhlaupi sýrlenska hersins við borgina Aleppo.BBC segir Adnani hafa verið hvað þekktastan fyrir ákall um eins manns árásir stuðningsmanna ISIS í Vesturlöndum. Hann var einn af stofnendum ISIS og sagður hafa verið maðurinn á bak við skipulagningu árása í Evrópu og víðar. Í yfirlýsingunni kemur ekki fram hvernig Adnani var drepinn. BBC segir fulltrúa varnarmálaráðuneytis Bandaríkjahers hafa sagt frá því að bandamenn, leiddir af Bandaríkjamönnum, hafi gert loftárás í Sýrlandi í dag þar sem lagt var áherslu á að fella háttsettan meðlim ISIS í al-Bab, sem er nærri Aleppo. Herlið ISIS hefur veikst töluvert undanfarnar vikur, bæði í Írak og Sýrlandi. Síðast heyrðist í Adnani þegar í skilaboðum sem hann sendi frá sér í maí þar sem hann hvatti múslima til að gera árásir í Vesturlöndum.
Tengdar fréttir Breskur maður ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrða fanga hryðjuverkasamtakanna. 28. ágúst 2016 21:35 Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfum Búið er að staðsetja fjölmargar grafir en lang flestar þeirra hafa ekki verið rannsakaðar þar sem skortur er á bæði fjármagni og pólitískum vilja. 30. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Breskur maður ber kennsl á son sinn í aftökumyndbandi ISIS Í myndbandinu sjást fimm ungir drengir myrða fanga hryðjuverkasamtakanna. 28. ágúst 2016 21:35
Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfum Búið er að staðsetja fjölmargar grafir en lang flestar þeirra hafa ekki verið rannsakaðar þar sem skortur er á bæði fjármagni og pólitískum vilja. 30. ágúst 2016 11:15