Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfum Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2016 11:15 Úr fjöldagröf við Sinjarfjall í Írak. Vísir/AFP Búið er að staðsetja fjölda fjöldagrafa í Írak og Sýrlandi. Þúsundir líka eru talin liggja í gröfunum en einungis nokkrar þeirra hafa verið rannsakaðar. Einhverjar eru enn á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins en bæði er þörf á fjármagni og pólitískum vilja til að rannsaka grafirnar. Vígamenn Íslamska ríkisins frömdu fjölmörg ódæði gegn minnihlutahópum eins og Jasídum og öðrum sem hyllast ekki sömu trúar og þeir í skyndisókn þeirra í Írak sumarið 2014 og á næstu mánuðum. Blaðamenn AP fréttaveitunnar hafa fundið 72 fjöldagrafir í Írak og Sýrlandi með mikilli rannsóknarvinnu og ítarlegum viðtölum. Rannsóknin hefur varpað nýju ljósi á umfangsmikil ódæði vígamanna ISIS í löndunum tveimur. Eitt versta ódæði ISIS var þegar vígamenn myrtu rúmlega 1.500 unga sjíta í Speicher herstöðinni í Írak. Þá myrtu vígamenn ISIS 600 fanga í Badoush fangelsinu í júní 2014. Áætlað er að um þúsund meðlimir Sheitaat ættbálksins liggi í einni fjöldagröf í austurhluta Sýrlands. Meðlimir ættbálksins veittu vígamönnum ISIS umtalsverða mótspyrnu í júlí í fyrra og voru fjölmargir myrtir og aðrir voru reknir úr þorpum sínum og bæjum. Búist er við því að fleiri fjöldagrafir muni finnast þegar ISIS-liðar tapa frekari landsvæðum. Nú þegar er talið að allt að 15 þúsund lík liggi í fjöldagröfum á svæðum sem ISIS-liðar hafa verið reknir frá.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrmingBúið er að staðsetja fjölmargar grafir en lang flestar þeirra hafa ekki verið rannsakaðar. Skortur er á bæði fjármagni og pólitískum vilja til þess að rannsakar grafirnar en íbúum hefur verið bannað að grafa þær upp og ná í fjölskyldumeðlimi sína. Þá eru fjöldagrafir einnig á svæðum sem eru talin mjög hættuleg. Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Búið er að staðsetja fjölda fjöldagrafa í Írak og Sýrlandi. Þúsundir líka eru talin liggja í gröfunum en einungis nokkrar þeirra hafa verið rannsakaðar. Einhverjar eru enn á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins en bæði er þörf á fjármagni og pólitískum vilja til að rannsaka grafirnar. Vígamenn Íslamska ríkisins frömdu fjölmörg ódæði gegn minnihlutahópum eins og Jasídum og öðrum sem hyllast ekki sömu trúar og þeir í skyndisókn þeirra í Írak sumarið 2014 og á næstu mánuðum. Blaðamenn AP fréttaveitunnar hafa fundið 72 fjöldagrafir í Írak og Sýrlandi með mikilli rannsóknarvinnu og ítarlegum viðtölum. Rannsóknin hefur varpað nýju ljósi á umfangsmikil ódæði vígamanna ISIS í löndunum tveimur. Eitt versta ódæði ISIS var þegar vígamenn myrtu rúmlega 1.500 unga sjíta í Speicher herstöðinni í Írak. Þá myrtu vígamenn ISIS 600 fanga í Badoush fangelsinu í júní 2014. Áætlað er að um þúsund meðlimir Sheitaat ættbálksins liggi í einni fjöldagröf í austurhluta Sýrlands. Meðlimir ættbálksins veittu vígamönnum ISIS umtalsverða mótspyrnu í júlí í fyrra og voru fjölmargir myrtir og aðrir voru reknir úr þorpum sínum og bæjum. Búist er við því að fleiri fjöldagrafir muni finnast þegar ISIS-liðar tapa frekari landsvæðum. Nú þegar er talið að allt að 15 þúsund lík liggi í fjöldagröfum á svæðum sem ISIS-liðar hafa verið reknir frá.Sjá einnig: Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrmingBúið er að staðsetja fjölmargar grafir en lang flestar þeirra hafa ekki verið rannsakaðar. Skortur er á bæði fjármagni og pólitískum vilja til þess að rannsakar grafirnar en íbúum hefur verið bannað að grafa þær upp og ná í fjölskyldumeðlimi sína. Þá eru fjöldagrafir einnig á svæðum sem eru talin mjög hættuleg.
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira