Viðskipti innlent

Bréf Icelandair rjúka upp

Hafliði Helgason skrifar
Í ágúst flutti Icelandair 484 þúsund farþega í millilandaflugi.
Í ágúst flutti Icelandair 484 þúsund farþega í millilandaflugi. Vísir/Vilhelm
Bréf Icelandair Group hafa hækkað um ríflega fimm prósent í dag. Viðskipti með 40 milljón hluti á genginu 26,1 eða andvirði ríflega milljarð króna hleyptu lífi í viðskipti með bréfin.

Á markaði telja menn að annað hvort hafi stór aðili verið að kaupa bréfin eða að fjárfestar með skortstöðu í bréfunum séu að loka slíkum stöðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×