Eiðurinn fer til fimmtíu landa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 10:55 Atriði úr kvikmyndinni Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Mynd/ Lilja Jóns ©RVK Studios Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður sýnd í yfir fimmtíu löndum. Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að erlendir kaupendur hafa fengið sérstök eintök af myndinni til að skoða og hafi viðbrögð farið fram úr björtustu vonum. Búið er að tryggja dreifingu á kvikmyndinni út um allan heim og verður hún sýnd í Bretlandi, Þýskalandi, Indlandi, Norðurlöndunum, Mið-Austurlöndunum og í Suður-Ameríku. Þá eru samningaviðræður í gangi um dreifingu í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun sem er ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Því næst fer myndin á kvikmyndahátíðina í San Sebastian á Spáni þar sem hún var valinn til þáttöku í aðalkeppni hátíðarinnar. Myndin var forsýnd í Smárabíó í vikunni en fullt var út úr dyrum og þurftu gestir frá að hverfa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15 Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Eiðurinn, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður sýnd í yfir fimmtíu löndum. Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að erlendir kaupendur hafa fengið sérstök eintök af myndinni til að skoða og hafi viðbrögð farið fram úr björtustu vonum. Búið er að tryggja dreifingu á kvikmyndinni út um allan heim og verður hún sýnd í Bretlandi, Þýskalandi, Indlandi, Norðurlöndunum, Mið-Austurlöndunum og í Suður-Ameríku. Þá eru samningaviðræður í gangi um dreifingu í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun sem er ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Því næst fer myndin á kvikmyndahátíðina í San Sebastian á Spáni þar sem hún var valinn til þáttöku í aðalkeppni hátíðarinnar. Myndin var forsýnd í Smárabíó í vikunni en fullt var út úr dyrum og þurftu gestir frá að hverfa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15 Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1. september 2016 13:15
Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26. ágúst 2016 22:31
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52