Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 23:30 Fjölmargar fylkingar berjast um Aleppo og hafa bardagar þar verið einkar harðir á síðustu mánuðum. Vísir/AFP Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31
Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20
Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33