Formúlan seld á 500 milljarða króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 09:00 Bernie Ecclestone. vísir/getty Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira