Enginn fær að tjalda við Kórinn í nótt nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 20:30 Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45
Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30
Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52
Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38
Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00
Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30
Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15
Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37
Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00
Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32