Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2016 19:15 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningunni. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple kom fáum á óvart á kynningu sinni í San Francisco nú í kvöld. Fyrirtækið kynnti iPhone 7 og iPhone 7 Plus sem og nýtt Apple Watch snjallúr. Innstungan fyrir heyrnatól hefur verið fjarlægð og þess í stað verða þau tengd með Bluetooth eða svokölluðu Lightning tengi, sem fer þar sem hleðslusnúarn fer einnig. Með því að fjarlægja innstunguna segir Apple að símarnir hafi verið gerðir vatnsþolnir og að þeir þoli ryk betur. Myndavélar símanna hafa verið uppfærðar en myndavélin í 7 Plus símunum verður með tveimur linsum. Minni símanna hefur verið aukið og verða ódýrustu símarnir með 32 GB minni, en áður hefur það verið 16 GB.Sjá einnig: Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Símarnir munu koma á markað þann 16. september. Hér að neðan má sjá þá liti sem verða í boði.#iPhone7 doubled capacity. Jet Black only in 128GB and 256GB. #iPhone Upgrade Program starting at $32/month. pic.twitter.com/pMnckdSwUH— AppleInsider (@appleinsider) September 7, 2016 Nýja snjallúrið sem heitir Apple Watch Series 2, verður gefið út seinna í mánuðinum. Samkvæmt kynningunni er það öflugara en fyrra úr Apple og með uppfærðri grafík og skjá. Úrið er vatnshelt og mikil áhersla hefur verið lögð á notkunargildi úrsins fyrir líkamsrækt. Útliti úrsins hefur ekki verið breytt en það verður í boði í þremur útgáfum. Einni úr áli, einni úr stáli og einni úr keramiki. Þar að auki verður sérstök Nike útgáfa í boði.#appleevent Tweets Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tæknirisinn Apple kom fáum á óvart á kynningu sinni í San Francisco nú í kvöld. Fyrirtækið kynnti iPhone 7 og iPhone 7 Plus sem og nýtt Apple Watch snjallúr. Innstungan fyrir heyrnatól hefur verið fjarlægð og þess í stað verða þau tengd með Bluetooth eða svokölluðu Lightning tengi, sem fer þar sem hleðslusnúarn fer einnig. Með því að fjarlægja innstunguna segir Apple að símarnir hafi verið gerðir vatnsþolnir og að þeir þoli ryk betur. Myndavélar símanna hafa verið uppfærðar en myndavélin í 7 Plus símunum verður með tveimur linsum. Minni símanna hefur verið aukið og verða ódýrustu símarnir með 32 GB minni, en áður hefur það verið 16 GB.Sjá einnig: Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Símarnir munu koma á markað þann 16. september. Hér að neðan má sjá þá liti sem verða í boði.#iPhone7 doubled capacity. Jet Black only in 128GB and 256GB. #iPhone Upgrade Program starting at $32/month. pic.twitter.com/pMnckdSwUH— AppleInsider (@appleinsider) September 7, 2016 Nýja snjallúrið sem heitir Apple Watch Series 2, verður gefið út seinna í mánuðinum. Samkvæmt kynningunni er það öflugara en fyrra úr Apple og með uppfærðri grafík og skjá. Úrið er vatnshelt og mikil áhersla hefur verið lögð á notkunargildi úrsins fyrir líkamsrækt. Útliti úrsins hefur ekki verið breytt en það verður í boði í þremur útgáfum. Einni úr áli, einni úr stáli og einni úr keramiki. Þar að auki verður sérstök Nike útgáfa í boði.#appleevent Tweets
Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira