Þorgerður Katrín í framboð fyrir Viðreisn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2016 10:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Þetta herma heimildir Vísis og sömuleiðis DV þar sem fullyrt er í morgun að hún muni leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Viðreisn mældist með tæp tíu prósent í þjóðarpúlsi Gallup á dögunum en fylgið er á pari við fylgi Framsóknarflokksins og Samfylkingar. Fari Þorgerður Katrín fram í Kraganum hittir hún meðal annars fyrir formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson. Á meðan Þorgerður var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins var hún ötull Evrópusinni sem rímar vel við stefnu Viðreisnar sem vill að þjóðin kjósi um það hvort ljúka skuli viðræðum um fulla aðild að Evrópusambandinu. Þorgerður hefur til þessa hvorki viljað neita né játa því að hún sé á leiðinni út á pólitíska sviðið sem fulltrúi Viðreisnar. Hvorki hefur náðst í hana né Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Þetta herma heimildir Vísis og sömuleiðis DV þar sem fullyrt er í morgun að hún muni leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Viðreisn mældist með tæp tíu prósent í þjóðarpúlsi Gallup á dögunum en fylgið er á pari við fylgi Framsóknarflokksins og Samfylkingar. Fari Þorgerður Katrín fram í Kraganum hittir hún meðal annars fyrir formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson. Á meðan Þorgerður var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins var hún ötull Evrópusinni sem rímar vel við stefnu Viðreisnar sem vill að þjóðin kjósi um það hvort ljúka skuli viðræðum um fulla aðild að Evrópusambandinu. Þorgerður hefur til þessa hvorki viljað neita né játa því að hún sé á leiðinni út á pólitíska sviðið sem fulltrúi Viðreisnar. Hvorki hefur náðst í hana né Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45