Viðskipti innlent

Tap af rekstri Icelandair hótela

Hafliði Helgason skrifar
Tvö ný Icelandair-hótel munu opna í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur árum. Annað þeirra, Iceland Parliament Hotel, verður í gamla Landsímahúsinu við Austurvöll.
Tvö ný Icelandair-hótel munu opna í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur árum. Annað þeirra, Iceland Parliament Hotel, verður í gamla Landsímahúsinu við Austurvöll.
28 milljón króna tap varð af rekstri Icelandair hótelanna á síðasta ári samanborið við 107 milljón króna hagnað árið áður.

Rekstartekjur jukust um 16% á milli ár og náum ríflega átta milljörðum króna en rekstrargjöld jukust um 18% milli ára. Launa og starfsmannakostnaður jókst um 24% milli ára.

Icelandair hótel hafa staði í talsverðri uppbyggingu hótela  og nam fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum ríflega milljarði króna.

Tengdar fréttir

Ásmundur til Íslandshótela

Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×