Áhrif Brexit rædd á G20 nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 16:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tekur í höndina á Xi Jinping, forseta Kína. mynd/afp Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál. Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál.
Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00